Hæ og takk fyrir síðast. Þetta var mjög vel heppnað kvöld að mínu mati, hefði kanski mátt vera örlítið meira djamm en samt varla hægt þegar maður belgir sig svona út af mat. Ég er alveg til í aðra tilraun fljótlega, er allavega laus á föstudagskvöldið en kanski ekki á laugardag. Gætum jafnvel tekið eitt spil eða svo, sjáum bara til hvernig stemningin verður.
p.s Ég auglýsi hér með eftir Ástu, það hefur ekkert heyrst i henni hér á síðunni. ÁSTA.... HVAR ERTU??? Þetta er náttlega alveg tilvalið tæki fyrir fólk í útlöndum til þess að vera í sambandi við okkur frónbúa. Þá þarf það ekki að vera að eyða tímanum sínum í að skrifa e-mail til okkar allra. Finnst ykkur það ekki ?
þriðjudagur, febrúar 17, 2004
Ola skvisos
Birt af Elsa kl. 10:39 f.h.
Gerast áskrifandi að:
Comment Feed (RSS)
|