mánudagur, febrúar 09, 2004

Fiska og kattasögur

Það dóu tveir fiskar hjá mér í nótt. Þá get ég loksins farið og keypt mér einhverja nýja tegund, jibbý. Reyndar held ég að það sé einhver veiki í búrinu þannig að ég þarf að setja alla í lyfjameðferð svo þeir drepist ekki úr sporðátu... Það er meira vesen að vera með fiska heldur en ég hélt.
Allaveganna, kisan mín er loksins að fullu orðin karlkyns og heitir Krummi.
Adios
Kv. Ólöf