mánudagur, febrúar 02, 2004

Teljari

Jæja, nú ætti að vera kominn teljari inn á síðuna og ég get kvittað fyrir því að ég átti fyrstu 4 heimsóknirnar á honum... og ætla meira að segja að bæta einni heimsókn við þannig að alls verða komnar 5 heimsóknir í dag bara frá mér og allt innan 30 mínútna. Þetta met verður að slá.
Kv, Ólöf