fimmtudagur, febrúar 05, 2004

Áskorun til Bryndísar

Ég og Bryndís sáum þessa fínu mynd á barnalandi í gær þar sem ein verðandi móðirin stóð ber að ofan með hendur klesstar á brjósti og bumbuna út í loftið. Þú mátt auðvitað ekki vera minni manneskja og skora ég á þig að setja slíka mynd hér inn á bloggið, sérstaklega eins og við töluðum um myndina sem að við sáum......
Nei nei, við bíðum bara þangað til að krílið spókar um sig í nýjum heimi og fáum þá kannski að setja eina litla mynd inn ef foreldrar samþykkja!
Kv. Ólöf